top of page

Umræða

Meginmarkmið rannsóknarinnar voru að skoða notkun rafrænna ferilbóka sem leið til einstaklingsmiðunar og að nýta hugmyndafræði lærdómssamfélagsins til þess að stuðla að því markmiði. Hér verða helstu niðurstöður ræddar og settar í samhengi við fræðilegan bakgrunn rannsóknarinnar. Megin þættir rannsóknarinnar snúast um lykilhugtök tengd rannsóknarspurningunum. Þau eru lærdómssamfélagið, umgjörð um nám, einstaklingsmiðun, ígrundun, námsstuðningur og námsvitund.

Umræða: Intro

“þetta gekk illa fyrst en síðan betur, fyrst var ég með neikvæðar tilfinningar gagnvart þessu en núna skil ég þetta”

Nemandi í áttunda bekk

Umræða: Quote
bottom of page