top of page
Screen Shot 2019-04-28 at 19.28.37.png

Forrit til skapandi kennslu

Rafræn ferilbókagerð býður upp á fjölbreytta og skapandi vinnu. Í gegnum ferlið hefur rannsakandi kynnt sér margskonar forrit, bæði til stuðnings, sem verkfæri til að auðvelda nám og til þess að gera áður ómöguleg verkefni möguleg. Þessi forrit hefur rannsakandi safnað saman á Padlet vegg. Þau eru flokkuð eftir því í hvaða tilgangi þau eru notuð. Þeim fylgja upplýsingar um hvort um ókeypis forrit er að ræða eða ekki, áætlaðan kostnað ef um keypt forrit er að ræða og hvort þau séu greidd í einni greiðslu eða eru í áskrift.

Forrit: Intro

“áður þá fannst manni maður ekkert vera að læra”

Nemandi í níunda bekk

Forrit: Quote
bottom of page