top of page
“þetta er uppáhalds stofan mín, ég hefði viljað vera hérna oftar”
Nemandi í tíunda bekk
Fræðileg umfjöllun: Quote
Fræðileg umfjöllun
Á bak við rannsóknina standa ákveðin fræði, þau fjalla um rafrænar ferilbækur, skóla margbreytileikans, lærdómssamfélög og nám og kennslu. Hér verður fjallað um þau í þremur köflum þar sem fyrst er umfjöllun um rafrænar ferilbækur, í kjölfarið er fjallað um skólasamfélagið og að lokum er kafli um nám og kennslu.
Fræðileg umfjöllun: Intro
“mér fannst skemmtilegt að segja frá hlutunum, segja frá hvað gerðist og búa til sögu um það hvernig þetta þróaðist hjá mér”
Nemandi í tíunda bekk
Fræðileg umfjöllun: Quote
bottom of page