top of page

Aðferðafræði

Í þessari rannsókn er stuðst við eigindlega aðferðafræði. Eigindlegar rannsóknir eru taldar best til þess fallnar að rannsaka félagsleg fyrirbæri í þeirra eigin umhverfi (Sigurlína Davíðsdóttir, 2013, bls. 229). Eigindlegar rannsóknir eru mikið notaðar í menntunarfræðum vegna þess að með þeim má varpa ljósi á málefni sem tengjast fólki þar sem flestar eigindlegar rannsóknir leitast við að lýsa og skilja mannleg fyrirbæri (Sigurlína Davíðsdóttir, 2013, bls. 236).

Aðferðafræði: Intro

“við vorum vön því að þetta væru tímar þar sem þú gerðir ekkert en núna erum við að læra”

Nemandi í níunda bekk

Aðferðafræði: Quote
bottom of page