top of page

ÞURRKRÍT

Þurrkrít er áhugaverður miðill fyrir nemendur að vinna með en hún er alveg laus við bleytu líkt og nafnið gefur til kynna. Hún hefur enn fremur lítið af bindiefnum sem þýðir að við notkun losnar nokkuð mikið af krítinni sem getur verið til trafala. Það krefst því nokkurar tækni að nota hana vel.

 

Í þessu verkefni fá nemendur frjálsar hendur þegar kemur að viðfangsefni þar sem markmiðið er að kynna fyrir þeim þurrkrítina sem miðil.

bottom of page