top of page
SKÝRINGAMYNDIR
Hér æfa nemendur teikningu og fínhreyfingar eftir kyrralífi en fyrirmyndin er gömul tölva. Í fyrsta hluta verkefnisins er einblýnt á að teikna ytra byrði tölvunnar frá ýmsum hliðum. Í næsta hluta fá nemendur að taka tölvuna í sundur, í eins marga hluta og þeir geta en síðan er þeim öllum raðað upp. Því næst hefst vinna við skýringarteikninguna þar sem nemendur teikna upp alla hluta tölvunnar eftir bestu getu.
![]() | ![]() |
---|---|
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
bottom of page