top of page

EINFALT PRENT

Grafík er skemmtileg aðferð að kynna fyrir nemendum þar sem þeir fá tækifæri til þess að vinna með speglun og fá að takast á við þá áskorun sem hún getur verið í sköpunarferlinu. Nemendur vinna einfalda teikningu í prentsvertu sem smurð er á akrýlplötu. Til þess nota þeir skaft á pensli, gamla tússpenna og svampa. Þegar verkið er til leggja nemendur blað þétt ofan á prentsvertuna og nudda vel yfir. Að lokum er blaðið tekið ofan af og verkið kemur í ljós.

1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur
1. bekkur

© 2020 Sandra Rebekka

  • Black YouTube Icon
  • Black Pinterest Icon
  • Black Instagram Icon
bottom of page