top of page

FRUMLITIR, 2. STIGS LITIR OG 3. STIGS LITIR

Í þessu verkefni læra nemendur um frumlitina þrjá en þeir eiga það sameiginlegt að ekki er hægt að blanda þá úr öðrum litum en með því að blanda þeim saman á ólíkan hátt (auk þess að lýsa/þekkja þá með hvítum og svörtum eða svokölluðum litleysum) er hægt að blanda alla þá liti sem til eru (eða mannsaugað nær að greina).

 

Nemendur læra einnig um 2. stigs litina þrjá en þeir verða til þegar tveimur frumlitum er blandað saman til helminga. 3. stigs litirnir verða til þegar tveim hliðstæðum litum, frumlit og 2. stigs lit er blandað saman en þeir eru sex.

bottom of page