top of page
HEITIR LITIR
Í þessu verkefni læra nemendur um heita og kalda liti og skoða lífræn form. Á litahringnum eru sumir litir sem eru kallaðir heitir og aðrir sem eru kaldir. Sumir er jafnvel mitt á milli og geta því gengið í báðum flokkum.
Verkefnið gegnur út á að útbúa eld eða bál en nemendur skoða myndir á vef til að sjá hvernig litirnir og formin geta verið. Þeir klippa síðan út eldstungur úr rauðmum og gulum tónum sem þeir líma á bakgrunn.
Verkefnið kemur frá og var lagt fyrir af Aðalheiði Kr. Ragnarsdóttur. Þeir nemendur límdu sinn eld á hvítan bakgrunn. Sjónlistakennar lagði verkefnið fyrir aðra nemendur og prufaði þá að nota svartan bakgrunn til að sjá og velta fyrir sér muninum.
![]() | ![]() |
---|---|
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
bottom of page