top of page

ANIMATIC

Eitt af þeim stafrænu teikniforritum sem nemendur í Giljaskóla læra á, er hreyfimyndaforritið Animatic. Forritið er einfalt í notkun og gerir nemendum kleift að útbúa styttri hreyfimyndir eða gif. Í forritinu er þó hægt að gera lengri myndir ef hæfni er orðin töluverð og seigla til staðar.

Nemendur byrja á að læra á helstu eiginleika Animatic. Þeir læra að búa til nýtt skjal, velja rétt verkfæri og lit, búa til nýja ramma of læra þá tvær mismunandi aðferðir, annarsvegar að láta alla teikninguna hreyfast að einhverju leyti eða láta iengöngu ákveðna hluta hreyfast. 

Verkefnin eru mismunandi og oft út frá kveikju. Þá fá nemendur úthlutaðri kveikju með DecideNow hjóli eða BrainSparker spili.

bottom of page