top of page

FJARVÍDD, 2 PUNKTAR

Í þessu verkefni vinna nemendur með fjarvídd en góð þekking á fjarvíddarlögmálum er ein undirstöðu hæfni í teikningu.

Í upphafi er rætt um fjarvídd til að kynna nemendur fyrir lögmálinu. Þeir skoða nánasta umhverfi sitt og greina fjarvíddina allt í kringum sig en hún er einna mest áberandi í þeim byggingum sem nemendur sjá, til að mynda út um glugga. 

 

Í framhaldi af því fá nemendur kennslu í hvernig á að teikna byggingu með tveimur fjarvíddarpunktum. Gerðar eru skyssur á meðan nemendur reyna að ná tökum á tækninni. Síðan gera nemendur byggingu eða byggingar á A3 blað eftir eigin höfði og fylgja lögmálinu.

7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur
7. bekkur

© 2020 Sandra Rebekka

  • Black YouTube Icon
  • Black Pinterest Icon
  • Black Instagram Icon
bottom of page