top of page

PAPPAMASSAHÖFUÐ

Í þessu verkefni útbúa nemendur pappamassahöfuð sem hægt er að hengja á vegg. Nemendur skoða hugmyndir að slíkum verkum, til að mynda að pinterest safnveggnum hér að neðan.

 

Þá tekur við hugmyndavinna. Í gegnum það ferli nota nemendur netið til að afla sér upplýsinga, ræða við samnemendur og fá leiðsögn kennara.

Þegar hugmyndin er orðin nokkuð vel mótuð hefst vinnan við verkið. Nemendur fylgja verklaginu hér til hliðar að mestu en hvert verk hefur þó sínar sérstöku hliðar, allt eftir því hvaða höfuð nemendur eru að móta.

bottom of page